Háskóli Íslands

Erindi

 • Fyrirlestur dr. Yang Guorong, prófessor í heimspeki við East China Normal University, Shanghai, um þróun heimspeki í Kína á áratugunum eftir opnun landsins? Hvernig hefur heimspeki þróast í Hver er hlutur marxisma, vestrænnar heimspeki og kínverskrar heimspeki í Kína um þessar mundir? Hvað merkir fyrir heimspeki í Kína að hýsa World Congress of Philosophy árið 2018.Fyrirlesturinn fer fram í Veröld 107, fimmtudaginn 2. nóvember kl. 12-13:30 á vegum Heimspekistofnunar og Konfúsíusarstofnunarinnar Norðurljósa.
 • Daoísk hugmynd fornkínverska hugsuðarins Zhuangzi um „sanna uppgerð“. Paul J. D´Ambrosio kennir kínverska heimspeki við East China Normal University (Huadong shifan daxue) í Shanghai, Kína. Haldinn 26. október 2017. Sjá nánar hér.
 • The Nature and Immorality of Collective Revenge. Kit Christensen, prófessor emeritus við Bemidji State University í Bandaríkjunum. Haldinn 22. september 2017. Sjá nánar hér.
 • Autism, Aspect-Blindness, and Aspect-Perception. Janette Dinishak, prófessors í heimspeki við University of California Santa Cruz. Haldinn 13. september 2017. Sjá nánar hér.
 • Þrennskonar skilningur með hjálp ímyndunaraflsins. Mike Stuart, hjá London School of Economics, gerir grein fyrir þremur megintegundum skilnings sem þekkingarfræðingar hafa fjallað um: skýrskýringaskilingur, hlutskilningur og hagnýtur skilningur. Haldinn 8. mars 20017. Sjá nánar hér.
 • Aristotle and Non-Human Perception as flourishing. Chelsea S. Harry, prófessor í heimspeki við Southern Connecticut University, heldur fyrirlestur um heimspeki Aristótelsar um skynjun ómennskra dýra og hvernig þau dafna. 11. nóvember 2016. Sjá nánar.
 • "What Are Bradley's Ethical Studies About?" Dina Babushkina frá Heimspekideild Helsinkiháskóla með fyrirlestur á vegum Heimspekistofnunar um siðfræði Bradleys. 1. nóvember 2016. Sjá nánar.
 • Jim Behuniak on Daoism and John Dewet
  Jim Behuniak: “Intelligence and the Virtues of Dao-Learning: John Dewey and Daoism”. Konfúsíusarstofnunin Norðurljós og Heimspekistofnun 11. október 2016. Sjá nánar.
 • Jim Behuniak: “Order and the One in the Daodejing”
  Jim Behuniak: “Order and the One in the Daodejing”. Konfúsíusarstofnunin Norðurljós og Heimspekistofnun. 13. október 2016. Sjá nánar.
 • Adorno on Art and Philosophy
  Sven-Olov Wallenstein, prófessor í heimspeki við Södertörn háskóla í Svíþjóð heldur fyrirlestur á vegum Heimspekistofnunar. 4. október. Sjá nánar.
 • A-subjectivity in Pregnancy
  Fyrirlestur Jonna Bornemark, prófessors við heimspekideild Södertörnháskóla í Svíþjóð, á vegum Heimspekistofnunar. 27. september 2016. Sjá nánar.
Þú ert að nota: brimir.rhi.hi.is